3.1.2007
Neyđarkall frá vigtinni!
Ég var ađ lesa bloggiđ hans Ingva Hrafns um Saga Class á bráđamóttöku. Ţarna segir hann frá tíđum heimsóknum sínum á Landsann og hversu góđar móttökur hann hefur fengiđ ţar á bráđamóttökunni.
Ég get tekiđ undir međ Ingva, hef sjálfur nokkrum sinnum komiđ ţarna bćđi í akjút málum sem ađstandandi og svo í sambćrilegum málum og hann - nema hvađ ţađ var gallblađran sem öskrađi hjá mér.
Í skođun lćknis ţá, ţar sem hann spurđi mig spjörunum úr - ég var í alveg gasalega smart átfitti, svona risavöxnum LSH nćrbuxum og kósý slopp frá sama merki. Hvađ um ţađ, spurningarnar voru ţessar klassísku, ţar međ; "Reikir ţú?". Jú jú ţađ gerđi ég. "Aumingi" heyrđist ţá í doksa, hann krotađi eitthvađ á blađiđ sitt áđur en hann vatt sér í nćstu spurningu.
Ég held ég hafi blóđrođnađ, skömm mín var slík. Ekki eins og ég hafi ekki heyrt ţetta eđa svipađ margoft - frá vinum, kunningjum og sjálfum mér. "Aumingi" afl orđsins ţá og ţarna var ótrúlega magnađ.
Ţennan dag misstu bćđi R.J. Reynolds Tobacco Company og Ríkissjóđur góđa mjólkur kú.
Af gallblöđrunni er ţađ ađ segja ađ hún fékk ađ kenna á ţessu rugli í sér. Veinar ei meir.
Síđan eru liđin 2 ár og 16K.
Fór á vigtina í gćr, hún sendi frá sér neyđarkall. Ţetta varđ til ţess ađ vegslóđinn norđan viđ Rauđavatn fékk ađ kenna á ţví í kvöld - hann tók á sig ţung spor. Hefđu mátt vera fleiri, Andri og Zorró tókum skokkiđ međ mér og fundu vart fyrir mćđi, á međan ađ ég stóđ á öndinni.
Á vigtinni stóđ STÓRUM RAUĐUM stöfum 112.
Var hjá Kalla í Esju seinnipartinn í dag, átti ţar leiđ framhjá stóru vigtinni - ţetta er alvöru grćja svona "industrial streingth" tölvudćmi, rćđur sennilega viđ naut á fćti. Ţar var fyrri mćling stađfest.
Persónulegt met hefur litiđ dagsins ljós, óvelkomiđ vissulega en ótvírćtt met. Stađfest. Ţetta er met sem ég ćtla mér ađ tryggja ađ fái ađ standa um ókomna tíđ.
Annars er ég aumingi.
Tónlistarspilari
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Golf
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Nota bene
Telja
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Skođiđ
- Kosovo og sagan af landinu bláa Hvernig saga Blámanna kynni ađ verđa
- Hjarðfullnæging Hjarđfullnćging
- Báknið burt
- Liljan hans Steingríms Joð Liljan hans Steingríms Jođ
- Kynjamyndir, klám og klikkaðar kerlingar Kynjamyndir, klám og kk
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.