Bloggfærslur mánaðarins, maí 2007
11.5.2007
Nauðsynlegar leiðbeiningar
Kosið verður á morgun til Alþingis og kemur þá í ljós hvernig atkvæðin falla í þessum þingkosningum. Svona hljóðar upphafið á forsíðufrétt Fréttablaðsins í dag. Það er nákvæmlega þegar maður les eitthvað svona djúpt, svo vel ígrundað, svo hlaðið visku og merkingu að maður áttar sig á mikilvægi daglegra leiðbeininga sem hver og einn getur fengið frá vönduðum fjölmiðli. Án slíkrar aðstoðar væri erfitt fyrir flesta að fikra sig áfram í stöðugt flóknari nútímanum, svo maður tali nú ekki um framtíðina.
Ég vil nota þetta einstaka tækifæri til þess að þakka Fréttablaðinu fyrir mig. Takk.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Golf
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Nota bene
Telja
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 112643
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Skoðið
- Kosovo og sagan af landinu bláa Hvernig saga Blámanna kynni að verða
- Hjarðfullnæging Hjarðfullnæging
- Báknið burt
- Liljan hans Steingríms Joð Liljan hans Steingríms Joð
- Kynjamyndir, klám og klikkaðar kerlingar Kynjamyndir, klám og kk