Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2008
1.2.2008
Won't you blog about this song?
Fyrst að ég er byrjaður að jútjúbast þetta, þá er líklega réttast að ég komi á framfæri (við dygga lesendur bloggsins míns) stórkostlegu jútjúbi sem erlendur kunningi minn benti mér á í byrjun vikunnar. Í ljósi væringa á fjármálamörkuðum er þetta líka góð tímasetning.
Það er svo írónískt að jútjúbið er byggt á lagi Billy Joel "We Din't Start the Fire" og kunna einhverjir að sjá samhengið við frumnafnið og eldfimt ástandið á mörkuðum.
Here Comes Another Bubble v1.1 (Höf./flytjendur: The Richter Scales)
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.2.2008
Frosið fólk í miklu miðju
Ég er ekki hissa á því að það fólk sem átti leið um Grand Central Terminal um miðjan dag í gær hafi orðið hálf-skelkað.
Grand Central í New York er einhver stærsta járnbrautarstöð í heimi; um stöðina fara um eða yfir hálf-milljón manna daglega. Í gær voru þar á meðal 207 mans sem tilheyrðu hópi sem kallar sig Improv Everywhere, þau áttu þarna annað erindi en gengur og gerist. Kíkið á myndbandið hér að neðan til að sjá hvað þeim gekk til.
Þetta finnst mér vera flottur gjörningur og langaði að koma honum á framfæri.
Vef Improv Everywhere er að finna hér.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Golf
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Nota bene
Telja
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Skoðið
- Kosovo og sagan af landinu bláa Hvernig saga Blámanna kynni að verða
- Hjarðfullnæging Hjarðfullnæging
- Báknið burt
- Liljan hans Steingríms Joð Liljan hans Steingríms Joð
- Kynjamyndir, klám og klikkaðar kerlingar Kynjamyndir, klám og kk