Hverng stendur á því að þessir snillingar, og ég er að meina snillingar, í Davos detta allir í sama ruglið aftur og aftur? Þeir virðast hafa ríka þörf fyrir að setjast í stól "stóra bróður" og þaðan vilja þeir passa upp á okkur öll hin. Ég kom inn á þetta í gær líka (sjá hér). Eftirfarandi tók ég úr frétt Mbl.:
"Þeir ræddu einnig um þær hættur, sem stafa af því að ljósmyndir og myndbönd úr farsímum eru sett inn á netið nánast stjórnlaust, svo sem myndbandið sem sýndi aftöku Saddams Husseins, fyrrum forseta Íraks. Slíkar myndir geta valdið uppnámi og óeirðum og nánast ómögulegt er að koma böndum á þessa fjölmiðlun."
Það er ekkert NÁNAST stjórnlaust eða NÁNAST ómögulegt, það er einfaldlega stjórnlaust og ómögulegt.
Punktur.
Og trúið mér að það verður síðan bara enn meira ómögulegt - ef það er hægt að orða það þannig - þegar fram líða stundir.
Vitaskuld geta allar stóru veiturnar á Netinu (t.d. eins og YouTube) gert hvað sem hægt er til þess að takmarka innsetningu slíks efnis en það verður ekki hægt að stöðva dreifingu eins eða neins í grasrótinni. Sorrý.
Þessir gæjar vita allir betur - það veit ég.
YouTube ætlar að deila tekjum með notendum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Tölvur og tækni | Breytt s.d. kl. 23:03 | Facebook
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Golf
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Nota bene
Telja
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Skoðið
- Kosovo og sagan af landinu bláa Hvernig saga Blámanna kynni að verða
- Hjarðfullnæging Hjarðfullnæging
- Báknið burt
- Liljan hans Steingríms Joð Liljan hans Steingríms Joð
- Kynjamyndir, klám og klikkaðar kerlingar Kynjamyndir, klám og kk
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.