Í fyrradag var síðasti vísbendingaratburðurinn í þessum stórbrotna leik Microsoft sem er hluti af kynningaátaki þeirra á Windows Vistan - í þetta skiptið fólst viðburðurinn í geislasýningu og ótrúlegri flugeldasýningu. Í flugeldasýningunni eru svo faldar vísbendingar sem nauðsynlegar eru við lausn þrautanna.
Ég hvet alla sem hafa gaman af góðum þrautum til þess að reyna sig. Hver veit nema að þú sér á leiðina út í geim með 500þ dollara í vasanum!
Eins og minntist á í bloggi mínu (sjá hér) um daginn þá er ég þeirrar skoðunar að hér sé um að ræða þá smitmarkaðsherferð (e. viral marketing campaing) sem mest hefur verið lagt í fram til þessa (reyndar finnst mér vanta upp á lókal töddsið). Það er líka rétt að ítreka að ég taldi mig ekki hafa afl (tíma og hugarorku) til þess að ráðast af alvöru í það verkefni sem þessi leikur er. Ég vildi samt kynna mér leikin betur og greip því til þess ráðs að svindla. Kláraði þannig fyrsta hluta (af fjórum) með hjálp sem ég fann á Netinu.
Nú hef ég ákveðið að reyna að klára leikinn, án þess að svindla, ætla ég bara að gefa mér þann tíma sem ég þarf (m.ö.o. þá teka tímaþáttinn út úr jöfnunni) - svo er bara að vona að Microsoft leyfi vefnum að lifa áfram næsta árið eða svo!
Endilega kíkið á vanishingpointgarme.com (smellið hér)
Almenn sala á Windows Vista hefst á morgun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Tölvur og tækni | Breytt s.d. kl. 19:12 | Facebook
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Golf
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Nota bene
Telja
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Skoðið
- Kosovo og sagan af landinu bláa Hvernig saga Blámanna kynni að verða
- Hjarðfullnæging Hjarðfullnæging
- Báknið burt
- Liljan hans Steingríms Joð Liljan hans Steingríms Joð
- Kynjamyndir, klám og klikkaðar kerlingar Kynjamyndir, klám og kk
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.