Leita í fréttum mbl.is

Llanfairpwllgwyngyllgogerychwyrndrobwllllantysiliogogogoch.com

Llanfairpwllgwyngyllgogerychwyrndrobwllllantysiliogogogoch_station_sign

Ég gæti vel trúað því að Llanfairpwllgwyngyllgogerychwyrndrobwllllantysiliogogogoch sé hinn besti staður til að sækja heim, rólegheita þorp á rólegheita eyju í norður Wales.

Það er reyndar ekkert voðalega gott að muna nafnið á staðnum og ég á erfitt með að ímynda mér að fólk rati sísona á Netslóð bæjarins sem er sú lengsta sem skráð hefur verið. Ef fólk á í einhverjum erfiðleikum með að muna slóðina þá má líka nota www.llanfair.com

Ætli við getum átt von á því að vaðlaheiðarvegavinnuverkfærageymsluskúraútidyralyklakippuhringurinn. is verði skráð fljótlega? Við megum til með að slá þá veilsku út!

ES. Ég viss um að myndina sem ég læt fylgja hér með hafi ég fyrst séð í fyrstu Heimsmetabókinni minn.



« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Viggó H. Viggósson
Viggó H. Viggósson

Terroristi (þ.e. Íslendingur)
Que Sera, Sera!

Tónlistarspilari

Doris Day - Whatever Will Be Will Be (Que Sera Sera)

Nota bene

Telja

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband