Leita í fréttum mbl.is

Valentínusar vampíra

vampira Tiffany Sutton 02Kona í Arizona var handtekin á Valentínusardag grunuđ um líkamsárás.  Konan hin 23 ára gamla Tiffany Sutton hafđi fengiđ 43 ára gamlan mann til fylgis viđ sig međ loforđi um hinssegin rekkjubrögđ.

Eftir ađ hafa bundiđ kappann međ hans samţykki tók daman fram dálk einn mikinn og skar í fótlegg mannsins og fékk sér síđan ađ súpa.

Félaginn náđi ađ slíta sig lausan, ţađ er auđvitađ ekki auđvelt ađ slíta sig frá svona nokkru ţannig ađ hann á klapp skiliđ fyrir ađ hafa sig í ţađ. Eftir ađ hann losnađi flúđi náunginn međ fraukuna og kutann á hćlum sér.

Meira um ţetta hér og hér.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: halkatla

jćks, en ţetta er krúttuleg fyrirsögn

halkatla, 16.2.2007 kl. 02:41

2 identicon

Fjandans vampírur alltaf hreint. Þessi á ekki eftir að endast lengi eftir þessa uppljóstrun á henni.

Jón Frímann (IP-tala skráđ) 18.2.2007 kl. 06:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Viggó H. Viggósson
Viggó H. Viggósson

Terroristi (þ.e. Íslendingur)
Que Sera, Sera!

Tónlistarspilari

Doris Day - Whatever Will Be Will Be (Que Sera Sera)

Nota bene

Telja

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband