25.2.2007
Það er komið nóg í bili...
Ég rakst á auglýsinguna hérna til hliðar í Blaðninu í dag og þótti eitthvað athugvert við hana. Fyrst hélt ég að það væri þetta "... á Íslandi" sem stæði út úr, ég meina ekki voru þau hjá interio að auglýsa í Blaðinu opnun t.d. í Hastings UK!
Nei það var ekki þetta sem "stóð", heldur hitt að ég sá þarna part af lók sem beindist í áttina að tja....
Ég setti rauða hringinn á myndina, það svæði má svo sjá stækkað hér að neðan.
Já ætli það sé ekki komið nóg af klámpælingum í bili! Eða sérð þú það sama og ég?
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Golf
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Nota bene
Telja
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Skoðið
- Kosovo og sagan af landinu bláa Hvernig saga Blámanna kynni að verða
- Hjarðfullnæging Hjarðfullnæging
- Báknið burt
- Liljan hans Steingríms Joð Liljan hans Steingríms Joð
- Kynjamyndir, klám og klikkaðar kerlingar Kynjamyndir, klám og kk
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.