13.3.2007
Við vandamálum eru til lausnir
Það er afskaplega leiðinlegt að lesa fréttir af því að verið sé að brjótast inn í bíla í vesturbænum og stela úr þeim og skemma. En þá tekur fyrst steininn úr þegar þessi andskotans djö.... aumingjalýður vogar sér hingað uppi í Sigurhæðir. Ég krefst þess að settir verði 5 bílar á vaktina í Árbænum og að keyrt verði á námskeið í grenndargæslu og að slík gæsla verði elfd stórlega m.a. með því að borga fólki fyrir útkikkið (nóg er af forvitnu fólki, það vantar ekki, málið er bara að það sé að forvitnast á réttum tímum).
Annars er ég með lausn á þessum vanda (eins og flestu öðru ef því er að skipta), ég geri að kröfu að búnaður eins og sá sem sýndur er í vídeóinu hérna verði settur í alla bíla Árbæinga - þeim að kostnaðarlausu. Vitaskuld.
Innbrot í bíla í nótt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Golf
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Nota bene
Telja
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Skoðið
- Kosovo og sagan af landinu bláa Hvernig saga Blámanna kynni að verða
- Hjarðfullnæging Hjarðfullnæging
- Báknið burt
- Liljan hans Steingríms Joð Liljan hans Steingríms Joð
- Kynjamyndir, klám og klikkaðar kerlingar Kynjamyndir, klám og kk
Athugasemdir
Ég las einu sinni auglýsingu í Áströlsku bílablaði að nú væri byrjað að framleiða þjófavarnarkerfi með svo öflugum sítóni að hann veldur varanlegu heyrnarleysi þjófsins.þá þurfa þjófar að fara læra táknmál. Skal ekki segja, en kannski er það sem koma skal þ.e.a.s þjófavarnarkerfi sem valda varanlegu líkamstjóni.ég væri allavega ekki til í að skipta á heyrninni og einum cd spilara:)
Glanni (IP-tala skráð) 14.3.2007 kl. 09:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.