13.3.2007
Stríð búið; hvaða stríð sagðiru?
"... að fundið verði nafn sem hæfir stríði Ísraela við Hizbollah-skæruliða í Líb[a]non sl. sumar." OK er það stríð þá búið? Voru þessi átök skilgreind sem sjálfstætt stríð? Ég hafði ekki alveg áttað mig á því. Hvað hafa stríðin verið mörg þarna niðurfrá t.d. síðan í sex-daga stríðinu? Í mínum huga er þetta eitt stríð, hundleiðinlegt eilífðar stríð. Stríð sem ég skil ekki, sem enginn ætti að skila. Stríð sem ætti að vera búð að banna.
Er ekki bara hægt að gefa þessum átökum eða orustum, stríðum eða hvað menn vilja kalla þessa atburði einfalt raðnúmer. Þá væru þessar riskingar á milli Hizbollah og Ísrael s.l. sumar kallað t.d. átök nr. 6343.
Myndbandið hér að neðan sýnir í grófum dráttum sögu trúarlegra átakalína í heiminum allt til okkar daga.
Og hvað á stríðið að heita? Ísraelar leita að nafni á stríðið í Líbanon | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Golf
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Nota bene
Telja
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Skoðið
- Kosovo og sagan af landinu bláa Hvernig saga Blámanna kynni að verða
- Hjarðfullnæging Hjarðfullnæging
- Báknið burt
- Liljan hans Steingríms Joð Liljan hans Steingríms Joð
- Kynjamyndir, klám og klikkaðar kerlingar Kynjamyndir, klám og kk
Athugasemdir
Mikið svkalega er þetta mynband skilmerkilegt, hvar náðir þú í þetta?, varðandi númerið sem þú nefnir er ekki ólíklegt að talan passi við allan þann ófrið sem hefur átt sér stað þarna í gegnum tíðina.
Sigfús Sigurþórsson., 13.3.2007 kl. 14:47
Sæll,
Fékk þetta á http://mapsofwar.com/
Kv
Viggó
Viggó H. Viggósson, 13.3.2007 kl. 16:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.