Leita frttum mbl.is

Grn stjrnssla

gnt spurningarmerki leiara Morgunblasins dag er fjalla um hugmyndadeyf slenskra stjrnmlaflokka. g er sammla v liti sem ar kemur fram.

Srstaklega hefur mr fundist srt undanfarin, tja alltof mrg r, a fylgjast me v hva Sjlfstisflokkurinn virist vera stanaur. Ekki umfram ara flokka, alls ekki og eiginlega vert mti, en g geri hins vegar krfur til Sjlfstisflokksins umfram ara flokka.

grunninn er hugmynd mn hreinu, hn er langt v fr a vera n af nlinni og rmast algerlega innan gamals og gs slagors sjlfstisflokksins Bkni burt” - slagori sem stundum virist hafa gleymst. En alls ekki m gleymast.

Hugmyndin er stuttu mli um grna stjrnsslu, ar sem lg er hersla a minnka rki me skynsamlegri ntingu htkni. eoran er einfld: v grnna sem rki er, v minna.

a lmska vi essa grnu tlun er a vinstri flokkarnir (Samfylking, Vinstri grnir og framskn) geta engan veginn gert hana a sinni - allir sji a ekkert vildu eir frekar.

g mun hr aeins stikla strum lsingu minni essari hugmynd fyrir sjlfstisflokkinn.

tlunin gengur t a hi opinbera beiti sr fyrir aukinni og bttri ntingu upplsingatkninnar til a auka skilvirkni og sjlfsafgreislu viskiptum einstaklinga og flaga vi rki og lka milli einkaaila. Fkka me v strfum hj rkinu og minnka hreyfingu flks milli staa. etta mun leia til ess a grarlegar fjrhir munu sparast : starfsmannakostnai, hsniskostnai, eldsneytiskostnai, vihaldskostnai: hsnis, kutkja og vegakerfis, minni sun tma, minni notkun papprs, fri villur og endurtekningar, og svo m lengi telja.

essi rangur gfi okkur tkifri til ess a lkka skatta og eftir atvikum fella niur ea lkka innflutningsgjld. Sem aftur gefur okkur tkifri til ess a einfalda skatta- og tollakerfi og ar me fkka enn frekar strfum hj rkinu og lkka skatta, minnka hreyfingu flki og … a sj allir til hvers etta leiir.

Niurfelling/lkkun innflutningsgjalda myndi gera miklar krfur til missa kerfa landinu. Til a mynda yrftu bndur a bretta upp ermar. g hef satt best a segja engar hyggjur af slenskum bndum, aeins fum rum vru vi komin me einhvern besta rekna landbna byggu bli. Dmi um anna kerfi sem myndi leggjast af nverandi mynd er lti kerfi, en eitthvert a allra heimskasta, en a er eftirlit me v hvort feramenn komi me of miki af (lglegu) dti til landsins. Gjrsamlega glrulaus vinna. essu kerfi hangir komuverslun Frhafnarinnar. beinu framhaldi yri verslunin landinu, eins og bndurnir, a tlga sig til; keyra upp jnustustigi, stkka einingar og lkka ver, n ea srhfa sig (og jafnvel hkka ver).

Aftur a straukinni tlvu- og tknivingu rkisins, ltum dmi um bein hliarhrif hennar;GreenIT strlega efldur hugbnaarinaur, fleiri hlaunu htkni strf, aukin neysla, meiri skatttekjur - sem aftur ir ntt tkifri til ess a lkka skatta. Lkkair skattar og einfaldari og skilvirkari stjrnssla munu auka samkeppnishfni slenskra hugbnaarfyrirtkja, gera au sterkari og gera a hugvert fyrir erlenda aila a sinna slkum rekstri slandi. Allt etta myndi auka tkifri til nskpunar strkostlega, sem aftur ir fleiri n hlaunu htknistrf og … aha hefur gripi rek mitt (e. you catch my drift).

Hafi huga a arna var g a tala um bein, ekki bein, hliarhrif. beinu hrifin eru svo auvita fjlmrg. M ar nefna dmi um breyta og btta ntingu tma; vegna framleini- og afkastaaukningar myndi flk minnka ann tma sem a eyir vinnu. Vegna ess a flk eyir minni tma vinnu, notar a tma sinn til ess a gera hitt og etta fyrir sjlft sig og sna -eyir honum sjlft sig. a yri til ess a auka verulega mis viskiptatkifri menningar og afreyingarsvium. Sem skapar n strf og svo framvegis.

Vegna ess a leiarahfundur Morgunblasins hafi srstakar hyggjur af heilbrigisruneytinu sem n er loksins hndum sjlfstismanna, skulum vi lta snggvast hvernig strlega aukin tkniving stjrnsslunni og eins ti mrkinni getur spara fjrmuni sama tma og vi aukum ryggi og vellan flksins landinu til muna.

a blasir vi hvernig a ofan rita og svo hugmyndir mnar hr a nean n essum markmium.

Upplsingatkni m nota til ess a bta rangur, en samt lkka kostna llum svium Heilbrigisruneytisins, s.s.:

  • Lyfjaml
  • Almannatryggingar
  • Heilbrigisstofnanir (sjkrahs, heilsugsla, arar stofnanir)
  • Lheilsa (forvarnir, endurhfing)
  • Mlefni aldrara

Byrjum … (hum…)

Eftir a hyggja held g a a s klkt af mr a stoppa hr, g geri fastlega r fyrir v a Gulaugur r vilji forvitnast um framhaldi - opinberun ess mun svo rist af eirri knun sem mr verur boi. Hn verur vitaskuld aldrei anna en hfleg.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Gur pistill hj r Vigg og vona g a hann ni sjnum eirra sem fara fyrir Sjlfstisflokknum rkisstjrn, sem allir hafa gerst sekir um a enja bkni t trlega valdat sinni og sviki um lei mikilvg gildi grunnstefnu flokksins.

A hreinsa til rkisbkninu og gera rekstur ess skilvirkari me upplsingatkni bur upp grarlegan vinning, sennilega
gildi nokkur hundru sund tonna orskkvta. Me essu gtum vi lka teki forystu heimsvsu hagntingu upplsingatkni opinberum rekstri og mrgum rum svium, sem gti ori mikilvg tflutningsgrein.

arna er upplagt tkifri til a byggja upp sprotafyrirtki, halda samkeppni um bestu hugmyndir og byggja upp flugan hugbnaarina, sem lka er j eins grnn og a getur veri.

Sigurur Jnsson (IP-tala skr) 6.2.2008 kl. 01:56

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Viggó H. Viggósson
Viggó H. Viggósson

Terroristi (þ.e. Íslendingur)
Que Sera, Sera!

Tnlistarspilari

Doris Day - Whatever Will Be Will Be (Que Sera Sera)

Nota bene

Telja

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband