14.2.2008
Google lógóiđ
Í tilefni dagins (hans Valentínusar) breytir Google hjá sér lógóinu á google.com forsíđunni, ţeir gera ţetta ţegar tilefni er til (google holiday logos).
Mér finnst ţeim oftast takast vel til og í dag á ţađ vel viđ; eru vođalega krúttlegir í stađ vera međ hreina vćmni - sem jú einkennir annars ţennan dag.
Gaman ađ ţessu.
En ţađ er líka gaman ađ kynna sér hvernig vörumerki (lógóiđ) google varđ til. Ţađ vita ţeir sem hafa fariđ í gegnum slíkan leiđangur (er ţađ ekki rétta orđiđ í dag; eru ekki í leiđöngrum?) ađ oftar en ekki enda menn talsvert frá ţví sem var lagt upp međ. Google er eitt af ţekktari vörumerkjum í heiminum í dag og ég lćt mér detta í hug ađ einhverjum kunni ađ finnast gaman ađ vita sögu ţess. Hérna fyrir neđan eru mydir af lógóum á mismunandi stigum leiđangursins, en hér má lesa um ţessa sögu.
Tónlistarspilari
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Golf
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Nota bene
Telja
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 112623
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Skođiđ
- Kosovo og sagan af landinu bláa Hvernig saga Blámanna kynni ađ verđa
- Hjarðfullnæging Hjarđfullnćging
- Báknið burt
- Liljan hans Steingríms Joð Liljan hans Steingríms Jođ
- Kynjamyndir, klám og klikkaðar kerlingar Kynjamyndir, klám og kk
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.