Leita frttum mbl.is

Kosovo og sagan af landinu bla

YugoslaviaNumberedg veit svo sem ekki ng um sgu, plitk, j- ea landafri Evrpu til ess a treysta mr umru um sjlfsti Kosvo.

Ekki af neinu viti: hef aldrei n almennilegu sambandi vi etta svi sem ur var gamla Jgslava. Tt og kommnistarnir geru essa heimsmynd svo einfalda - klippta og skorna. g tti auvelt a fanga mynd. a var ekki fyrr en eftir hrun kommabringsins Sovtsins, a maur frtti af v a arna undir hatti Tts hefu nokkur rki veri sameinu. En fjldi eirra kom mr vart.

Er enn a koma mr vart.

Samt, beint af augum leikmannsins, er g hlf-hissa v a Bretar skuli styja sjlfsti Kosovo - g er a hugsa um Skotland, Wales og Norur rland og ess vegna Gbraltar.

Nefnandi Gbraltar; g skil vel a eir Spni skulu ekkert vera of ktir me gjrninginn Kosovo, eir eiga j snum innanbarerjum og engan skildi undra afstaa Rssa.

N svo var g a hugsa um Vestfiri; egar g var ar vinnu sumarlangt fyrir 30 rum ea svo var ar flk sem hlt v fram, flustu alvru, a eir Vestfiringar ttu a segja sig r lgum vi sland: stareyndin vri s a eir hldu restinni af landinu uppi. A vi hin vrum aftur. etta tti vitaskuld srstaklega vi um Hfustainn og tengd orp.

Mn tilfinning er a ekki s elilegt a lkja Kosovo vi Lithen ea nnur hernumin lnd sem vi slendingar hfum keppst vi a viurkenna sem sjlfst rki; ar sem landamri hafa veri um aldir og sagna talar skrt.

Kosovo er hra, landshluti, ar sem hlutfll ba breytast til ess a gera skmmum tma en me afgerandi htti; bi vegna hrrar fingartni hj flki af Albnskum uppruna og eins vegna mikils brotflutnings Serba fr hrainu. Albanir eru n 90% af bum hrasins (landsins), viktin jflaginu breytist fr v a vera serbnesk a a vera albnsk. a m segja a etta hafi gerst a mestu eftir sari heimsstyrjldina.

Mr snist a einhverju skldi tti a finnast a hgt s a skrifa nokku spennandi skldsgu bygga essari run Kosovo; einhverskonar framtarriller sem vri ltin gerist mynduu landi; landinu bla.

ar segi af v egar tlendingar fara miklu mli a flytjast til essa hlf-tpska lands. En engu landi er velsld of velfer jafn mikil; nga vinnu a hafa og launin eru g. Blland er draumaland eirra sem vilja brjtast t r vijum knappra kjara og erfirar lfsbarttu, land ar sem eir sem ora og duga geta bi sr og snum gott lf.

Mr dettur hug a hfundur sgunar gti lti sguna halda fram einhvernvegin svona:
Sgur af essu landi eru sagar fjlmilum um heim allan, en af einhverjum stum vekja frttirnar mesta athygli megstan. ar verur Blland hreint og beint vinslt. a arf v engan a fura er megar fara a flytjast til Bllands nokkru mli. Svo la rin og megum fjlgar rt Bllandi, bi vegna fjlda afluttra mega en jafnfram mjg hs fingarhlutfalls meal eirra; tr eirra hafnar getnaarvrnum. ekki s hgt a tala um eiginlega blndun Blmanna og mega gengur sambli smilega; sm rstur hr og hvar, en ekkert sem or er a gerandi ea til ess a hafa hyggjur af. Enda stra Blmenn sig af v a vera vsnir og umburarlyndir heimsborgarar - eir leggja miki sig til ess a fjlmenningin rfist sem allra best.

Hla a henni.

mislegt umhverfi Bllendinga kallar a eir taki afstu til ess hvort eir eigi a ganga Ofevrasu - rkjasambands 30 rkja ea svo. A v kemur a Bllendingar kvea a kjsa um aild. anda frjlsris, fjlmenningar og plitskrarrtthugsunar yfirhfu er kvei af n nokku fjlmenningarlegu ingi landsins, a allir sem hafa bsetu landinu skulu hafi kosningarrtt aildarkosningunum - rkisborgarar ea ekki.

Niurstaa kosninganna er a ganga skuli Ofevrasu.

Mjtt var munum.

Blland gengur rkjasambandi og vi a vaxa vinsldir landsins austur megstan enn til muna; er hgt a tala um sprengju v sambandi. megar taka n a streyma til Bllands og fjlgar eim r fr ri, fer svo a Bllendingar sem voru j smj, eiginlega rj, eru komnir nokkurn minnihluta eign landi. megar sem aldrei tti rtt a kalla nba, n-bllendinga ea aflutta Bllendinga og helst mtti ekki nefna nafn opinberi umru yfirhfu enda gt slkt tt undir fordma, voru sums ornir fleiri en Bllendingar! framhaldi, elilegu, taka margir sklar a kenna megsku sem fyrsta ml og bllensku sem anna ml - svo htta eir sumir a kenna bllensku. etta rast annig a rkrtt ykir a finna heiti yfir sem telja m til frumbyggja landsins; ori Blfrummenn festist sessi.

msar gamlar og grnar hefir Blfrumanna hafa me tmanum, smtt og smtt veri a vkja fyrir njum sium Blmanna. Sem n var flki sem ur mtti ekki nefna nafn. essir siir eru teknir beint r menningu mega. Elilega

Ekki lur a lngu, a bera tekur rekstrum milli Blfrummanna og Blmenna, tkin stigmagnast anga til a uppr sur. Valdbeiting blasir vi.

Hr mtti mynda sr a hfundur sgunar um Blland sti krossgtu, han getur sagan rast nokkra vegu:

Blland verur lagt niur og er sameina megstan ea a Blland httir a vera Blland en verur a Vestur-megstan bum essum tilfellum vri hgt a spinna mismunandi framhald:
a) a Blfrummenn veita ekki andspyrnu svo or s a gerandi, hverfi sm saman inn gett. Helst er a a komi upp rstur egar lvaur ea dpaur Blfrummanna skrll fer me frii. Tunguml Blfrummanna og leifar af menningararfi eirra verur settur heimsminjaskr.


b) a Blfrummenn veita mikla andspyrnu, borgarastr brst t. Blfrummnnum gengur vel, foringjar andspyrnuhreyfingarinnar vera jhetjur. Heimsbyggin vaknar og hefur afskipti af mlinu - a skal stillt til friar. A undirlagi Ofevrasu er friarsttmli undirritaur, landinu er skipt upp til helminga. Blfrummenn f heimastjrn. etta er spennandi kostur vegna ess a n er hgt a lta sguna endurtaka sig; eftir a Blfrummenn fara a flytja sig milli landshluta egar illa rar hj eim og tekur a fjlga...

Anna framhald gti veri essa ttina: eftir a Blland verur Vestur-megstan n Blfrummenn a hpa sig saman og flytja Blvesturfiri. etta landssvi fr me tmanum stu verndarsvis og gilda v nokku nnur lg en Vestur-megstan. Ekki lur a lngu ar til blfrummenn lsa yfir sjlfsti snu. Kalla ntt rki sitt "Hblland fyrrum lveldi Blland".

En svo mtti lka hugsa sr a hfundi fyndist rtt a lta Bllendinga vakna upp af vondum draumi, a hann ltti hrista af sr sleni, rfa sig upp og n aftur tkum eigin mlum, eigin framt.

Erfitt er a sp um hvernig slk saga gti rast, enda ekki g ekki hfundinn. En grunar a bkina myndi hann kalla „Str og friur, saga Bllendinga”


mbl.is Norurlnd undirba a viurkenna Kosovo
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Magns r Hafsteinsson

etta er snilld. Takk fyrir.

Magns r Hafsteinsson, 20.2.2008 kl. 21:53

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Viggó H. Viggósson
Viggó H. Viggósson

Terroristi (þ.e. Íslendingur)
Que Sera, Sera!

Tnlistarspilari

Doris Day - Whatever Will Be Will Be (Que Sera Sera)

Nota bene

Telja

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband