23.2.2008
Hvað eru flóknar fjárfestingavörur?
Fjármálaguttum um heim allan þótti voða spennandi og töff að fikta við undirmálslán og ýmsa fjármálavöndla og aðrar flóknar fjárfestingavörur - því flóknari því betra - var að skila. Já það er ekki langt síðan að þetta var gríðarlega spennandi stöff - í dag gilda eylítið önnur sjónarmið.
Nú sýpur heimsbyggðin seyðið af þessum töffaraskap.
Það stendur í mörgum að skilja þetta fyrirbrigði sem undirmálslán eru, en sem betur fer hægt að finna á Netinu fínar skýringar á því; eins og þessa 45 mynda kynningu á Google Docs og á vef Credit Suisse er að finna þessa mynd hér.
Annars væri gott ef sá sem gerði Subprime kynninguna myndi gera sambærilega skýringu um það hvernig við Íslendingar færum að því að taka upp Evru einhliða!
Menn hafa verið djarfir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Golf
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Nota bene
Telja
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Skoðið
- Kosovo og sagan af landinu bláa Hvernig saga Blámanna kynni að verða
- Hjarðfullnæging Hjarðfullnæging
- Báknið burt
- Liljan hans Steingríms Joð Liljan hans Steingríms Joð
- Kynjamyndir, klám og klikkaðar kerlingar Kynjamyndir, klám og kk
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.