15.10.2008
Fá þetta á einu blaði, takk!
Í frægu "spjalli" þeirra Egils Helgasonar og Jón Ásgeirs kom það fram að JÁJ vissi sko full vel hvað Baugur skuldaði, uppá punkt. En hann gæti bara ekki svarað því vegna þess að krónan væri í svo miklu limbói - en jú jú þetta væri nú allt til á einu blaði.
Egill hefði auðvita átt að krefja JÁJ um "ballparkið" í júgrum eða einhverju, en klikkaði á því (skrítið).
Það var eins og JÁJ reiknaði ekki með því að fólk gæti ekki reiknað. (Kannski byggt á reynslu hans hingað til?)
Nú fer að líða að því að stjórnvöld verði krafin um blaðið sem sýnir tjónið okkar, íslensku þjóðarinnar - só far. Og líka hitt blaðið með útgönguspá. Þetta verður að gerast áður en fólk fer að reikna sig í gröfina - í þessu ástandi er það auðvelt.
Ég hvet stjórnvöld (skilanefndirnar) til þess að gefa hvergi eftir í samningum sínum við erlenda lánadrottna.
Áfram veginn...
10 milljarða dala gat? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:56 | Facebook
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Golf
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Nota bene
Telja
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Skoðið
- Kosovo og sagan af landinu bláa Hvernig saga Blámanna kynni að verða
- Hjarðfullnæging Hjarðfullnæging
- Báknið burt
- Liljan hans Steingríms Joð Liljan hans Steingríms Joð
- Kynjamyndir, klám og klikkaðar kerlingar Kynjamyndir, klám og kk
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.