24.10.2008
Þagnir eru sagnir
Köllin kom víða að, ekki bara frá ráðamönnum, heldur sýnist mér að þau komi frá heilli þjóð! Það er öskrað á að auðmenn þjóðarinnar komi uppúr holunum sínum og tali við okkur. Það má segja að um sé að ræða veðkall á þá - þjóðarveðkall!
Komið ríku kallar, sýnið ykkur, segið okkur frá.
Þessir kallar verða að svara kalli. Nú dugir ekki að spunameistarar þeirra spinni vefi lyga, vefi þagna.
VEFUR
Það vefst ekki fyrir mönnum
að sýna þagnir
þannig hremma þeir ópin
sem þeim
voru ætluð.
Sigmundur Ernir, Sjaldgæft fólk, 1998
Extra Extra, read all about it...
Þetta var að detta inná visir.is "Björgólfur Thor ætlar ekki að skorast undan ábyrgð". Nú segi ég: Bjöggi Thor þegir ekki en segir hann: ekki, ekki ég!
Tilviljunin er svo sú að ég nota, í algjöru og fullkomnu heimildarleysi, hugsun SER til þess að tjá hugsun mína um þögn mógúlanna, líkast til verður það svo Simmi sem tekur viðtalið við BTB. Skemmtilegt.
ES. Ykkur að segja þá vona ég að Björgólfur Thor sé ekki annað en topp náungi. Ég hef enga ástæðu til að ætla annað.
Geir skorar á íslenska auðmenn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 25.10.2008 kl. 12:05 | Facebook
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Golf
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Nota bene
Telja
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Skoðið
- Kosovo og sagan af landinu bláa Hvernig saga Blámanna kynni að verða
- Hjarðfullnæging Hjarðfullnæging
- Báknið burt
- Liljan hans Steingríms Joð Liljan hans Steingríms Joð
- Kynjamyndir, klám og klikkaðar kerlingar Kynjamyndir, klám og kk
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.