4.11.2008
Þegar neyðin er stærst ...
Søren Kjeldsen er danskur kylfingur á Evrópsku mótaröðinni, hann hefur verið á mála hjá Landsbankanum í nokkur ár (sjá LÍ merkið á peysunni hans, smella á myndina til að stækka. Hefur svo sem ekkert verið að gera stórkostlega hluti á þeim ellefu árum sem hann hefur verið að harka á túrnum en hann brá undir sig betri fætinum á Valderrama (við Sotogrande, á Spáni) um liðinna helgi.
Mér dettur í hug að þegar Søren blessuðum varð það ljóst að aðalbakhjarlinn hans var farinn á hausinn og ekkert útlit fyrir að hann fengi aura úr þeirri átt að þá væri að duga eða drepast.
Hann dugði.
Lykilmenn skulduðu 80 milljarða króna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Golf | Aukaflokkur: Dægurmál | Breytt 5.11.2008 kl. 00:30 | Facebook
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Golf
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Nota bene
Telja
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Skoðið
- Kosovo og sagan af landinu bláa Hvernig saga Blámanna kynni að verða
- Hjarðfullnæging Hjarðfullnæging
- Báknið burt
- Liljan hans Steingríms Joð Liljan hans Steingríms Joð
- Kynjamyndir, klám og klikkaðar kerlingar Kynjamyndir, klám og kk
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.