7.11.2008
Þetta er ekki, ekki þolandi!
Það er hægt að mótmæla á ýmsan hátt, m.a. með sýnilegum hætti eins og nú stendur til. Ég hef þegar mótmælt þessu sjá hér: Sjálfsvörn
Önnur leið til þess að mótmæla er áþreifanleg; fólk getur sagt sig tímabundið úr VR eða þar til stjórn og formaður hafa brugðist rétt við.
Í mínum huga snúa þessi mótmæli ekki að persónu Gunnars, þó svo að ég sjái honum ekki annað fært en að taka pokann sinn, þau óbeint að stjórnarmönnum í VR, þau eiga í sjálfu sér ekki aðeins að lúta að þessari mjög svo misvitru ákvörðun um að fella niður persónulegar ábyrgðir bankamanna. Mótmælin eiga fyrst og fremst að beinast að því hvernig lífeyrissjóðir landsins starfa; krafan á að vera að starfsháttum þeirra verði breytt.
En fyrir alla muni mótmælum með von um virðingu og réttlæti.
Áfram veginn... til umskipta.
Vilja stjórn VR burt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:22 | Facebook
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Golf
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Nota bene
Telja
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Skoðið
- Kosovo og sagan af landinu bláa Hvernig saga Blámanna kynni að verða
- Hjarðfullnæging Hjarðfullnæging
- Báknið burt
- Liljan hans Steingríms Joð Liljan hans Steingríms Joð
- Kynjamyndir, klám og klikkaðar kerlingar Kynjamyndir, klám og kk
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.