Þetta köllum við umræðupólitík af mýkstu gerð. Hugsið ykkur nú hvað ríkisstjórnarfundir úti á landi eiga eftir að gera fyrir fólkið í hinum dreifðu byggðum landsins. Hér á ég ekki aðeins við beina efnahagslegu innspýtingu sem slíku fylgir, ss:
- Flugfélagið selur kannski hálfa vél, sem þarf að þjónusta á fundarstað
- Fundarsalur er leigður
- Bakkelsi er keypt hjá bakara
- Eitthvað þarf að útvega af drykkjarföngum
- Hugsanlega fá einhverjir leigubílstjórar túr, í öllu falli þarf einhver farartæki
- Líkast til verður svo boðið til kvöldverðar
- Það þarf síðan að þrífa eftir allan þennan umgang
- Við þetta má bæta staðbundnum margfeldisáhrifum vegna alls þessa
Þetta allt er auðvitað stórkostlegt. En það er langt því frá að fundir sem þessi séu aðeins jákvæðir í beinu efnahagslegu tilliti, nei og nei, óbeini ávinningurinn sem "landsbyggðarlýðurinn" hefur af því að fá til sín ríkisstjórnarfund er miklu meira virði. Sjáið til, að við slíkar kringumstæður er ríkisstjórnin í svo miklum og góðum tengslum við landsbyggðina og tekur ákvarðanir í þeim anda - í því fellst jöfnuðurinn og já, stjórnkænskan!
Ég veit að maður á ekki að skrifa það sem ég ætla að skrifa, en ég finn mig knúinn til: Þetta eru hálfvitar. Hvernig væri að fara að drullast til þess að gera eitthvað sem skiptir máli.
Að því sögðu biðst ég forláts.
Ríkisstjórnarfundur á Akureyri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:23 | Facebook
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Golf
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Nota bene
Telja
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Skoðið
- Kosovo og sagan af landinu bláa Hvernig saga Blámanna kynni að verða
- Hjarðfullnæging Hjarðfullnæging
- Báknið burt
- Liljan hans Steingríms Joð Liljan hans Steingríms Joð
- Kynjamyndir, klám og klikkaðar kerlingar Kynjamyndir, klám og kk
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.