29.12.2006
Generalt flottur náungi...
Hefði ég verið spurður, humm... ég var spurður, hvern ég teldi að yrði fyrir valinu sem íþróttamaður ársins þá var svar mitt beint af augum; Eiður Smári. Vonaði þó að Birgir Leifur yrði fyrir valinu. Fannst að varla kæmu aðrir til greina (þröngt sjónarhorn - býst ég við).
Brosti í kampinn þegar Eiður kom inn annar - minn maður var þá með'a eftir allt. En sussum svei Guðjón Valur var'ða.
Vonbrigði já, stór nei.
Nei, einfaldlega vegna þess að Guðjón Valur er hrikalega flottur íþróttamaður. Sá handboltamaður sem mér finnst að jafnaði skemmtilegast að fylgjast með. Ég held líka að hann sé flottur náungi svona general. Hann er vel að valinu kominn.
Sá að einhverjir eru að benda á að eiginlega engir séu að horfa á handbolta í heiminum og þess vegna sé þetta val barasta argasta hneyksli.
Það er verið að velja íþróttamann ársins á Íslandi, ekki satt? Á Íslandi skipar handbolti sinn sess, ekki satt?
Til hamingju Guðjón Valur. Biggi koma svo á túrnum á næsta ári.
Guðjón Valur íþróttamaður ársins 2006 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Golf
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Nota bene
Telja
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Skoðið
- Kosovo og sagan af landinu bláa Hvernig saga Blámanna kynni að verða
- Hjarðfullnæging Hjarðfullnæging
- Báknið burt
- Liljan hans Steingríms Joð Liljan hans Steingríms Joð
- Kynjamyndir, klám og klikkaðar kerlingar Kynjamyndir, klám og kk
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.