Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2007
1.2.2007
Öðruvísi mér áður brá
Negldir eða ónegldir? Ég ætla mér ekki að taka þátt í umræðu um kosti eða galla, öryggi eða ónauðsyn.
Sjálfur kýs ég að negla ekki.
Það sem hins vegar er flott við þessar hugmyndir umhverfisráðherra er að hér kveður við nýlegan tón - EKKI á að HÆKKA álögur á negldudekkin heldur á að LÆKKA gjöld á þau ónegldu.
"Lækkunarhugsunar" gætir í auknu máli hjá stjórnvöldum og er það vel. Nú er bara að vona að þessi hugsun verði ríkandi hjá bákninu í heild sinni til lengri tíma.
Tökum okkur öll saman og klöppum fyrir þessu litla en mikilvæga skrefi.
Báknið burt!
Vilja lækka gjöld á ónegldum hjólbörðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Golf
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Nota bene
Telja
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Skoðið
- Kosovo og sagan af landinu bláa Hvernig saga Blámanna kynni að verða
- Hjarðfullnæging Hjarðfullnæging
- Báknið burt
- Liljan hans Steingríms Joð Liljan hans Steingríms Joð
- Kynjamyndir, klám og klikkaðar kerlingar Kynjamyndir, klám og kk