Í um tvær klukkustundir í gær var YouTube niðri næstum alstaðar í heiminum. Google (eigandi YouTube) kennir um handvömm Pakistanskra tæknimanna (PCCW símafélag þar í landi) reyndu að loka á YouTube aðgang frá Pakistan.
Sjá frétt um þetta á BBC
Talið er að sérstaklega tvö jútjúb séu rótin að þessari gríðarlegu hugarangist Pakistanskra stjórnvalda nú að þau grípa til svo ofsafullra: annars vegar jútjúb þar sem notast er við dönsku teiknimyndin af spámanninum til að gera nett grín og svo kynningarmynd um mynd hollenska þingmannsins Geert Wilders, Forbidden, sem segir þá sögu að Íslam sé að upplagi ofsatrú sem fylgir ofbeldi.
Hérna fyrir neðan eru þessi jútjúb:
Yfirvöld í Pakistan loka á YouTube | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Golf
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Nota bene
Telja
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Skoðið
- Kosovo og sagan af landinu bláa Hvernig saga Blámanna kynni að verða
- Hjarðfullnæging Hjarðfullnæging
- Báknið burt
- Liljan hans Steingríms Joð Liljan hans Steingríms Joð
- Kynjamyndir, klám og klikkaðar kerlingar Kynjamyndir, klám og kk
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.