Leita í fréttum mbl.is

Pakistanar skjóta niður YouTube! Eru viðbrögð þeirra offors í anda ofsatrúar, eða bara mistök í anda klaufaskapar?

youtube logoÍ um tvær klukkustundir í gær var YouTube niðri næstum alstaðar í heiminum. Google (eigandi YouTube) kennir um „handvömm” Pakistanskra tæknimanna (PCCW símafélag þar í landi) reyndu að loka á YouTube aðgang frá Pakistan. 

Sjá frétt um þetta á BBC

Talið er að sérstaklega tvö jútjúb séu rótin að þessari gríðarlegu hugarangist Pakistanskra stjórnvalda nú að þau grípa til svo ofsafullra: annars vegar jútjúb þar sem notast er við dönsku teiknimyndin af spámanninum til að gera nett grín og svo kynningarmynd um mynd hollenska þingmannsins Geert Wilders, Forbidden, sem segir þá sögu að Íslam sé að upplagi ofsatrú sem fylgir ofbeldi.

Hérna fyrir neðan eru þessi jútjúb:

 


mbl.is Yfirvöld í Pakistan loka á YouTube
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Viggó H. Viggósson
Viggó H. Viggósson

Terroristi (þ.e. Íslendingur)
Que Sera, Sera!

Tónlistarspilari

Doris Day - Whatever Will Be Will Be (Que Sera Sera)

Nota bene

Telja

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband