29.2.2008
Óþekktarangi svarar fyrir sig
Mér fannst skrýtið þegar ég fyrst sá frétt um þennan litla bankamann þeirra í Liechtenstein að yfirvöld í Þýskalandi skyldu gefa út að þau hefðu í raun nálgast þessar upplýsingar með ólöglegum leiðum.
Svo les ég að Þýsk yfirvöld séu iðin við kolan; sýnist helst að runnið sé á þau kaupæði. Þetta las ég á Spiegel:
February 28, 2008
Police in the north German city of Bremen have been paying informants in drugs. The practice may have helped fight drug crime but was itself illegal -- six officers are now under investigation.
If you want information out of someone, then it makes sense to give them something they really want in return.
Lille bankamann hefur væntanlega langað í fullt af peningum in return.
Og fengið.
Reyndar er það nú svo að þarna í Bremen eru menn óskaplega ósáttir við þetta og má búast við því að rannsóknarlögreglumennirnir sem stóðu að þessu verði flengdir. Harkalega.
Ókey það má ekki greiða fyrir dópupplýsingar með dópi, en peningar eru í góðu lagi? Eða hvað? Hvað finnst fólki; er í lagi að ná í upplýsingar með þessum hætti? Má greiða með peningum fyrir peningaupplýsingar? Er það kannski bara í lagi ef valdstjórnin á í hlut? Rýrnar gildi upplýsinga ekki við það að þeirra skuli aflað með ólöglegum hætti? En siðlausum? Má kannski bara allt þegar við erum að eltast við vonda liðið?
Sjálfur er ég á því að þetta sé í lagi þegar tilefni er til. Svo er bara eftir að skilgreina hvað er tilefni!Vondi karlinn er jú alltaf vondi karlinn!
Liechtensetin menn eru samt að gera fína hluti með því að snúa vörn í sókn; ég skil vel afstöðu þeirra. Þeir hafa hagsmuna að gæta, hafa gefið sig út fyrri að vara óþekktarangi þegar kemur að upplýsingagjöf banka. Það hefur gefið vel fyrir þá.
Fram að þessu, þá.
Leitað að bankaupplýsingaþjófi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Golf
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Nota bene
Telja
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Skoðið
- Kosovo og sagan af landinu bláa Hvernig saga Blámanna kynni að verða
- Hjarðfullnæging Hjarðfullnæging
- Báknið burt
- Liljan hans Steingríms Joð Liljan hans Steingríms Joð
- Kynjamyndir, klám og klikkaðar kerlingar Kynjamyndir, klám og kk
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.