13.10.2008
Sanngirni! Sagði maðurinn sanngirni...
Eigum við að ræða það eitthvað? G.Jarpi er mikið í mun að flagga sanngirni, enda ekki skrýtið hugtakið er fúndamentið í markaðsetningu Verkamannaflokksins.
Kíkjum á frétt af því þegar G.Jarpur tjáði sig um leiðarljós flokksins síns fyrir þremur vikum:
Sanngirni er grundvallaratriðið
Gordon Brown, forsætisráðherra Bretlands, sagði í ávarpi í dag, að sanngirni væri leiðarljós Verkamannaflokksins.Á því byggjum við, að því stefnum við. Það er grundvöllur flokksins ... Sanngirni er fólgin í því, að koma fram við aðra eins og maður vill að aðrir komi fram við mann sjálfan.
Brown fagnaði ennfremur 60 ára starfsafmæli bresku heilbrigðisþjónustunnar (NHS), og sagði að Verkamannflokkurinn hefði skapað þá þjónustu, og myndi ætíð vilja og tryggja veg hennar sem mestan.
Heilbrigðisþjónusta væri réttur allra, hún væri ekki eign sem hægt væri að kaupa.
Í lok ávarps síns sagði Brown: Við munum ekki vinna flokknum til heilla, heldur Bretlandi.
--- oOo ---Þetta er sumsé grundvallaratriðið í hans augum "... að koma fram við aðra eins og maður vill að aðrir komi fram við mann sjálfan. Gamall og góður vísdómur sem ég, af sanngirni, tel að flestir telji sanngjarnt að hafa í hávegum.
Samt er ég ekki alveg að átta mig á því hvað þetta þýðir komandi úr þessari átt; hvað er það sem maðurinn vill að við Íslendingar gerum á hans hlut? Svona til þess að launa greiðann og vinarþelið?
Sanngirni mæ e...
Gordon Brown tilkynnir endalok óhófs og ofurlauna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Dægurmál | Breytt s.d. kl. 20:21 | Facebook
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Golf
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Nota bene
Telja
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Skoðið
- Kosovo og sagan af landinu bláa Hvernig saga Blámanna kynni að verða
- Hjarðfullnæging Hjarðfullnæging
- Báknið burt
- Liljan hans Steingríms Joð Liljan hans Steingríms Joð
- Kynjamyndir, klám og klikkaðar kerlingar Kynjamyndir, klám og kk
Athugasemdir
Ætti frekar að standa hræsni.
Guðmundur Ásgeirsson, 13.10.2008 kl. 17:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.