5.11.2008
Fátt er svo með öllu illt ...
Nú er þörf á fleiri góðum fréttum, fréttum til þess að fylgja þessari eftir. Besti væri að það væru fréttir í kjölfarið af skynsömum og djörfum ákvörðunum stjórnvalda og ráðamanna.
Mér dettur í hug fréttir af aðgerðum sem styðja við fjölskyldur í landinu sem nú eru að verða fyrir gríðarlegum áföllum vegna gengishruns og óðaverðbólgu. Fréttir af stuðningi við smærri fyrirtæki í landinu, af stuðningi við nýsköpun. Fréttir af því að þeir stjórnendur bankana sem hafa fortíð í sukkinu verði láttir víkja, að bankastjórn seðlabankans ákveði að víkja, að fengnir verði erlendir sérfræðingar til þess að hefja leiftur rannsókn á þeim hryðjuverkum sem unninn hafa verið gegn þjóðinni.
Það er svo margt sem brennur nú, sem brennur á, sem þolir enga bið.
Áfram veginn... í áttina að ljósinu.
Mesti afgangur á vöruskiptum frá því mælingar hófust | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Viðskipti og fjármál | Aukaflokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Golf
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Nota bene
Telja
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Skoðið
- Kosovo og sagan af landinu bláa Hvernig saga Blámanna kynni að verða
- Hjarðfullnæging Hjarðfullnæging
- Báknið burt
- Liljan hans Steingríms Joð Liljan hans Steingríms Joð
- Kynjamyndir, klám og klikkaðar kerlingar Kynjamyndir, klám og kk
Athugasemdir
Greining Glitnis!! Come on! Hvað þarf ríkið að reka margar greiningardeildir við núverandi aðstæður? Við erum með þrjá ríkisbanka, sterka greiningardeild í seðlabankanum og svo er uppi umræða um að endurvekja þjóðhagsstofnun.
Er kannski hægt að hugsa sér að hérna sé möguleiki á hagræðingu? Þetta lið er ekki tengt, það er óhætt að álykta sem svo. Annað er í þessum dúr hjá stjórnvöldum. Þau þurfa að gera sér grein fyrir því að nú bera þau ábyrgð á rekstri bankana.
Hvernig í ósköpunum á almenningur að hafa trú á því að núverandi stjórnvöld geti leyst þann vanda sem við nú stöndum fram fyrir? Vanhæfnin, ráðaleysið og getuleysið blasir við hvert sem litið er.
Fannar (IP-tala skráð) 5.11.2008 kl. 14:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.