5.11.2008
Sjálfsvörn
Nú get ég ekki meir. Nú er ég reiđur. Reiđi er gjöf, ég hef rétt til ţess ađ vera reiđur, rétt til ţess ađ krefjast umskipta.
Ţennan tölvupóst hér ađ neđan sendi ég á stjórn VR áđan. Ákvađ ađ láta fyrstu viđbrögđ ráđa. Skjóta viđstöđulaust. Ég skaut frá mjöđminni, vildi ađ ég hitti óvćru framtíđar.
Ég skaut í sjálfsvörn.
Áfram veginn... nýja veginn!
|
Ţessi póstur er sendur á alla stjórnarmenn í VR (skv. vefsíđu félagsins).
Ég undirritađur mótmćli hér međ harđlega ađ Gunnar Páll Pálsson sitji áfram sem formađur VR og skora ég hér međ á stjórn VR ađ óska eftir ţví viđ hann ađ hann segi af sér, en víki honum ella.
Jafnframt fer ég ţess á leit viđ stjórn VR ađ beita sér fyrir ţví ađ fulltrúar Lífeyrissjóđs VR sitji ekki í stjórnun félaga.
Međ virđingu og ósk um réttlćti.
Viggó H. Viggósson
Ég undirritađur mótmćli hér međ harđlega ađ Gunnar Páll Pálsson sitji áfram sem formađur VR og skora ég hér međ á stjórn VR ađ óska eftir ţví viđ hann ađ hann segi af sér, en víki honum ella.
Jafnframt fer ég ţess á leit viđ stjórn VR ađ beita sér fyrir ţví ađ fulltrúar Lífeyrissjóđs VR sitji ekki í stjórnun félaga.
Međ virđingu og ósk um réttlćti.
Viggó H. Viggósson
Ekki hćgt ađ taka ađra ákvörđun | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:43 | Facebook
Tónlistarspilari
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Golf
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Nota bene
Telja
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Skođiđ
- Kosovo og sagan af landinu bláa Hvernig saga Blámanna kynni ađ verđa
- Hjarðfullnæging Hjarđfullnćging
- Báknið burt
- Liljan hans Steingríms Joð Liljan hans Steingríms Jođ
- Kynjamyndir, klám og klikkaðar kerlingar Kynjamyndir, klám og kk
Athugasemdir
Ég undirritađur mótmćli hér međ harđlega ađ Gunnar Páll Pálsson sitji áfram sem formađur VR og skora ég hér međ á stjórn VR ađ óska eftir ţví viđ hann ađ hann segi af sér, en víki honum ella.
Jafnframt fer ég ţess á leit viđ stjórn VR ađ beita sér fyrir ţví ađ fulltrúar Lífeyrissjóđs VR sitji ekki í stjórnun félaga.
Međ virđingu og ósk um réttlćti.
Íris Ósk Gunnarsdóttir.
Íris Ósk Gunnarsdóttir (IP-tala skráđ) 6.11.2008 kl. 11:16
Góđur Viggó, ég ćtla ađ leyfa mér ađ apa eftir ţér.
Bendi einnig á undirskriftasöfnun á mínu bloggi, undirskriftir 200 félagsmanna geta knúiđ fram ađalfund innan 7 daga.
Guđmundur Ásgeirsson, 7.11.2008 kl. 23:48
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.